Við hjá Crymogeu trúum því að bækur séu leið til að skilja, njóta og upplifa það sem myndlist, ljósmyndun og hönnun hafa upp á að bjóða. Hinn ríkulega og stórbrotna heim myndanna. Í bókum sameinast heimildagildi, varanleiki og fegurð og þar lærum við að meta hvað er góð ljósmynd, hvað er áhrifarík list, úthugsuð bygging eða falleg hönnun.
Um Crymogeu